Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 19:16 Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport
Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport