Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. september 2022 18:01 Kvöldfréttirnar eru á sínum stað klukkan 18:30. Við hefjum fréttatímann á beinni útsendingu frá fréttamanni okkar Kristínu Ólafsdóttur sem er stödd í Lundúnum og fylgdist þar með útför Elísabetar annarrar Bretlandsdrottningar. Hún mun fara yfir daginn og sýna frá spjalli sínu við breska hermenn og íslensku forsetahjónin. Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira