Með nælu og hatt til heiðurs langömmu Elísabet Hanna skrifar 19. september 2022 16:40 Karlotta prinsessa bar nælu sem langamma hennar gaf henni. Getty/Peter Summers Mæðgurnar Katrín prinsessa af Wales og Karlotta heiðruðu minningu Elísabetar II Bretadrottningar við útför hennar í dag með skartgripavali sínu. Útförin fór fram í Westminster Abbey í Lundúnum og var henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09
Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22