Dansað og sungið við upptöku á rófum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 12:00 Fjóla Signý, sem stefnir á að taka upp um tuttugu tonn af Sandvíkurrófum á næstunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það á ekki að vera leiðinlegt að taka upp rófur og þannig er það alls ekki hjá rófubónda í Árborg því þar er dansað og sungið um leið og unnið er með rófurnar. Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira