„Vont að þessi nýja ógn sé til staðar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2022 18:11 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta segir fleiri leita til þeirra eftir að hafa orðið fyrir stafrænu ofbeldi. Vísir/Arnar Aldrei hafa fleiri leitað til Stígamóta í fyrsta sinn en á síðasta ári og hátt í þriðjungur þeirra hafði orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Óvenju hátt hlutfall gerenda var aðeins 14 til 17 ára þegar brotin voru framin. Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“ Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“
Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19