Elandantílópa varð starfsmanni í dýragarði Eylands að bana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 08:03 Starfsmaðurinn var stunginn á hol af elandantílópu. Getty/ Joaquin Gomez Sastre Starfsmanni í dýragarði á Eylandi í Svíþjóð var banað af elandantílópu í gær. Antílópan stakk manninn á hol þar sem hann var við störf sín. Lögreglan hefur málið til rannsóknar. Að sögn talsmanns lögreglu var maðurinn að smala dýrunum inn í hús eftir að dýragarðurinn lokaði þegar atvikið átti sér stað. Um klukkan fimm síðdegis í gær var tilkynnt m atvikið og bæði sjúkrabíll og lögregla kölluð út. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var maðurinn látinn. Lögreglan hefur málið til rannsóknar en úttekt verður sömuleiðis gerð á hættu starfsmanna dýragarðsins. Að sögn lögreglu er málið litið mjög alvarlegum augum og litið á það sem mögulegt brot á öryggisreglum á vinnustað. Það þýðir þó ekki að nokkur sé grunaður um aðild að málinu. Að sögn lögreglu var starfsmaðurinn sem lést af erlendum uppruna. Málið er til rannsóknar í samvinnu við umhverfis- og vinnumálastofnun Svíþjóðar. Elandsantílópur eru ein af tveimur stærstu antílóputegundunum í heimi. Þær eiga rætur sínar að rekja til slétta suður- og austurhluta Afríku. Kvendýrin geta vegið allt að sex hundruð kíló en karldýrin allt að tonni. Bæði kven- og karldýrin eru með snúin horn sem geta orðið allt að 65 sentímetra löng. Svíþjóð Dýr Tengdar fréttir Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Að sögn talsmanns lögreglu var maðurinn að smala dýrunum inn í hús eftir að dýragarðurinn lokaði þegar atvikið átti sér stað. Um klukkan fimm síðdegis í gær var tilkynnt m atvikið og bæði sjúkrabíll og lögregla kölluð út. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var maðurinn látinn. Lögreglan hefur málið til rannsóknar en úttekt verður sömuleiðis gerð á hættu starfsmanna dýragarðsins. Að sögn lögreglu er málið litið mjög alvarlegum augum og litið á það sem mögulegt brot á öryggisreglum á vinnustað. Það þýðir þó ekki að nokkur sé grunaður um aðild að málinu. Að sögn lögreglu var starfsmaðurinn sem lést af erlendum uppruna. Málið er til rannsóknar í samvinnu við umhverfis- og vinnumálastofnun Svíþjóðar. Elandsantílópur eru ein af tveimur stærstu antílóputegundunum í heimi. Þær eiga rætur sínar að rekja til slétta suður- og austurhluta Afríku. Kvendýrin geta vegið allt að sex hundruð kíló en karldýrin allt að tonni. Bæði kven- og karldýrin eru með snúin horn sem geta orðið allt að 65 sentímetra löng.
Svíþjóð Dýr Tengdar fréttir Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45