Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:31 Jasmín Erla Ingadóttir ásamt syni sínum Nathan Henning. Vísir/Sigurjón Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. „Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
„Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira