Jonah Hill setur geðheilsuna í fyrsta sæti Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 17:30 Jonah Hill ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferðum þeirra bíómynda sem hann kemur að í náinni framtíð. Getty/Michael Ostuni Leikarinn Jonah Hill segist ekki ætla að taka þátt í kynningarherferðum sem tengjast þeim kvikmyndum sem hann kemur að í náinni framtíð. Þetta gerir hann til þess að forðast kvíðann og kvíðaköstin sem hafa fylgt slíkum störfum hjá honum í gegnum árin. Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu. Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu.
Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20
Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06
Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31