Pop Idol stjarnan Darius látinn rétt rúmlega fertugur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2022 17:01 Darius Campbell Danesh sló í gegn í hæfileikaþáttum í Bretlandi fyrir rúmum tveimur áratugum. Getty/David Lodge Söngvarinn og leikarinn Darius Campbell Danesh er látinn aðeins 41 árs gamall. Danesh skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira