Blikar og Víkingar rökuðu inn milljónum í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2022 12:30 Víkingar fagna dramatísku jöfnunarmarki Danijels Djuric sem dugði þó skammt í gær. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Góður árangur Víkings og Breiðabliks í Evrópukeppnum í ár skilaði sér á bankabók félaganna. Víkingar sönkuðu að sér yfir milljón evra. Víkingur hóf leik í forkeppni Meistaradeildarinnar sem leikin var í Víkinni og unnu bæði Levadia frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók einvígi við Malmö í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar sem tapaðist naumlega. Víkingar færðust þá yfir í Sambandsdeildina hvar þeir unnu New Saints frá Wales og drógust þá gegn Lech Poznan frá Póllandi. Þar nam liðið staðar eftir 4-1 tap ytra í gær. Þegar tekið er tillit til þeirra sigra og jafntefla sem Víkingar náðu á Evrópuvegferð sinni, auk þeirra umferða sem liðið tók þátt í, í hvorri keppni fyrir sig, náði félagið að vinna sér inn rúmlega 1,2 milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA, rúmlega 170 milljónir íslenskra króna. The total prize money for the clubs eliminated in #UECL Q3:@faeroskfodbold,@marcboal https://t.co/F8uVESjWBN pic.twitter.com/etispevrfu— Fotcalc.com (@fotcalc) August 11, 2022 Ekkert þeirra liða sem féll úr úr Sambandsdeildinni í gær náði að vinna sér inn hærri upphæðir frá UEFA, en KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst býsna nærri, með 1,1 milljón evra. Breiðablik féll einnig úr keppni í gær, samanlagt 6-1 fyrir tyrkneska stórliðinu Istanbul Basaksehir. Blikar unnu þrjá leiki sína af sex í Sambandsdeildinni, tvo gegn Santa Coloma frá Andorra og einn af tveimur við Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Með sínum árangri náðu Blikar í um 850 þúsund evrur frá UEFA, tæplega 120 milljónir króna. Á meðal liða sem féllu út í gær og fengu minna í kassann en íslensku liðin eru Bröndby frá Danmörku og Lilleström frá Noregi, lið Hólmberts Arons Friðjónssonar, sem fengu bæði 750 þúsund evrur og Panathinaikos, lið Harðar Björgvins Magnússonar, sem fékk 650 þúsund evrur. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Víkingur hóf leik í forkeppni Meistaradeildarinnar sem leikin var í Víkinni og unnu bæði Levadia frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók einvígi við Malmö í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar sem tapaðist naumlega. Víkingar færðust þá yfir í Sambandsdeildina hvar þeir unnu New Saints frá Wales og drógust þá gegn Lech Poznan frá Póllandi. Þar nam liðið staðar eftir 4-1 tap ytra í gær. Þegar tekið er tillit til þeirra sigra og jafntefla sem Víkingar náðu á Evrópuvegferð sinni, auk þeirra umferða sem liðið tók þátt í, í hvorri keppni fyrir sig, náði félagið að vinna sér inn rúmlega 1,2 milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA, rúmlega 170 milljónir íslenskra króna. The total prize money for the clubs eliminated in #UECL Q3:@faeroskfodbold,@marcboal https://t.co/F8uVESjWBN pic.twitter.com/etispevrfu— Fotcalc.com (@fotcalc) August 11, 2022 Ekkert þeirra liða sem féll úr úr Sambandsdeildinni í gær náði að vinna sér inn hærri upphæðir frá UEFA, en KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst býsna nærri, með 1,1 milljón evra. Breiðablik féll einnig úr keppni í gær, samanlagt 6-1 fyrir tyrkneska stórliðinu Istanbul Basaksehir. Blikar unnu þrjá leiki sína af sex í Sambandsdeildinni, tvo gegn Santa Coloma frá Andorra og einn af tveimur við Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Með sínum árangri náðu Blikar í um 850 þúsund evrur frá UEFA, tæplega 120 milljónir króna. Á meðal liða sem féllu út í gær og fengu minna í kassann en íslensku liðin eru Bröndby frá Danmörku og Lilleström frá Noregi, lið Hólmberts Arons Friðjónssonar, sem fengu bæði 750 þúsund evrur og Panathinaikos, lið Harðar Björgvins Magnússonar, sem fékk 650 þúsund evrur.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira