Hestar í torfhúsi á Lýtingsstöðum í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2022 21:48 Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum ásamt Sóma sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fallegt torfhesthús er á bænum Lýtingsstöðum í Skagafirði þar sem nokkrir hestar geta verið inni. Þar er líka mikið af gömlum reiðtygjum, sem gestir og gangandi geta fengið að skoða. Íslenski fjárhundurinn er líka í hávegum hafður á bænum. Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Sjá meira
Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða
Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Sjá meira