„Þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar,“ segir Bjarni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 07:10 Bjarni hefur staðfest að hann muni sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram. Vísir/Vilhelm Það er ekki hægt að flýja verðbólguna og Seðlabankinn mun ekki lækka vexti bara af því að gerð eru hróp að honum, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“ Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“
Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira