Myndband: Reipitog á milli Ford F-150 Lightning og Rivian R1T Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2022 07:00 Reipitogið fór fram á grasi. Tveir stórir rafpallbílar takast á í reipitogi. Bílarnir tveir eru ekki beinir keppinautar. Þeir eru þó meðal fyrstu rafpallbílanna sem komu á markað. Í myndbandinu má sjá Ford F-150 Lightning og Rivian R1T í reiðitogi. F-150 er talsvert stærri en R1T en þó ögn þyngri. Báðir eru bílarnir fjórhjóladrifnir. Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn. Vistvænir bílar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent
Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn.
Vistvænir bílar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent