„Sumarið fjarri því búið“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 20:29 Siggi stormur segir að sumarið sé fjarri því að vera búið og að í ágúst megi búast við sumarhita. Vísir/Vilhelm Siggi stormur segir að júní og júlí hafi verið blautir mánuðir og skrölt undir meðallagi. Hins vegar segir hann að sumarið sé fjarri því að vera búið þegar ágústmánuður sé skoðaður, á norður- og norðausturlandi komi kaflar með „yndislegu veðri og sumri og sól.“ Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur betur þekktur sem Siggi stormur, kom í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og talaði um veðrið í sumar, bæði það sem er liðið og það sem er framundan. Þar sagðist hann getað tekið undir með mörgum sem hafi ekki litist á blikuna varðandi júní og júlí. Þeir mánuðir hafi verið að „skrölta um eða undir meðallagi í öllum mælingum“ miðað við meðaltöl síðastliðinn tíu og jafnvel þrjátíu ár. Hann sagði að í sumar væru búin að vera mikil úrkoma og vatnsmiklar lægðir sem sé ekki það sem fólk leiti að þegar það hugsar um sumar. Hins vegar segir hann að þegar hann hafi verið að skoða tíðarfarsspárnar í maí var ljóst að júní og júlí yrðu „mellow mánuðir“ nærri meðallagi en síðan væri að sjá „spennandi hluti“ og „skýr merki um að það yrðu breytingar í ágústmánuði,“ segir hann. Spennandi hlutir í ágústmánuði Hann segir að frá mánaðamótum hafi orðið viðsnúningur í hitastigi á norðurlandi og austurlandi. Þar hafi orðið umpólun á hlýrra lofti sem komi úr suðvestri og þar sé að finna sumarhita. „Vandinn er sá, sem er dapurlegt, er að úrkomuspárnar eru enn talsvert blautar. En góðu fréttirnar í því eru að það koma góðir kaflar með yndislegu veðri og sumri og sól.“ „Sumarið er fjarri því búið þegar þú ert að tala um tuttugu gráðu hita og sól með köflum á þessum bestu stöðum,“ segir Siggi þegar hann skoðar veðrið heilt yfir. Þá segist hann líka sjá mjög flotta daga bæði sunnan og norðan heiða framundan. Veður Tengdar fréttir Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40 Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur betur þekktur sem Siggi stormur, kom í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og talaði um veðrið í sumar, bæði það sem er liðið og það sem er framundan. Þar sagðist hann getað tekið undir með mörgum sem hafi ekki litist á blikuna varðandi júní og júlí. Þeir mánuðir hafi verið að „skrölta um eða undir meðallagi í öllum mælingum“ miðað við meðaltöl síðastliðinn tíu og jafnvel þrjátíu ár. Hann sagði að í sumar væru búin að vera mikil úrkoma og vatnsmiklar lægðir sem sé ekki það sem fólk leiti að þegar það hugsar um sumar. Hins vegar segir hann að þegar hann hafi verið að skoða tíðarfarsspárnar í maí var ljóst að júní og júlí yrðu „mellow mánuðir“ nærri meðallagi en síðan væri að sjá „spennandi hluti“ og „skýr merki um að það yrðu breytingar í ágústmánuði,“ segir hann. Spennandi hlutir í ágústmánuði Hann segir að frá mánaðamótum hafi orðið viðsnúningur í hitastigi á norðurlandi og austurlandi. Þar hafi orðið umpólun á hlýrra lofti sem komi úr suðvestri og þar sé að finna sumarhita. „Vandinn er sá, sem er dapurlegt, er að úrkomuspárnar eru enn talsvert blautar. En góðu fréttirnar í því eru að það koma góðir kaflar með yndislegu veðri og sumri og sól.“ „Sumarið er fjarri því búið þegar þú ert að tala um tuttugu gráðu hita og sól með köflum á þessum bestu stöðum,“ segir Siggi þegar hann skoðar veðrið heilt yfir. Þá segist hann líka sjá mjög flotta daga bæði sunnan og norðan heiða framundan.
Veður Tengdar fréttir Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40 Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Rigning í kortunum þessa vikuna Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. 8. ágúst 2022 07:40
Veður í júlí sjaldan eins skítt Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. 2. ágúst 2022 15:09
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?