Færa sig frá Reykjum að Laugum í Sælingsdal Árni Sæberg skrifar 2. ágúst 2022 08:10 Góð aðstaða er að Laugum í Sælingsdal til alls konar ferðaþjónustu. Vísir/Vilhelm Fráfarandi rekstaraðilar skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði hafa samið við Dalabyggð um að taka ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal á kaupleigu. Þar ætla þeir að reka ferðaþjónustu frekar en skólabúðir. Hjónin Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir eru mörgum landsmönnum kunn enda hafa þau lengi rekið geysivinsælar skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Fréttablaðið greindi frá því janúar samstarf milli hjónanna og Húnaþings vestra yrði ekki framlengt heldur myndi sveitarfélagið ganga í viðræður við UMFÍ um rekstur skólabúða að Reykjum. Í dag greindi Fréttablaðið svo frá því að hjónin ynnu nú að lokafrágangi á Reykjum og að þau væru búin að finna sér nýjan rekstur. Karl segir í samtali við Fréttablaðið að hann fari fyrir félagi þeirra Halldóru, auk annarra, sem hefur samið um kaupleigu á Laugum í Sælingsdal. Til að byrja með verður um leigu að ræða en þau njóti forkaupréttar sem gildi í tvö ár og geri þeim kleift að kaupa allar byggingar og land í kringum gamla skólann á Laugum. Umsamið kaupverð sé 270 milljónir króna en það er öllu lægra en ásett verð þorpsins, sem telur alls tíu hús. Ferðamennska á Íslandi Dalabyggð Húnaþing vestra Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00 Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Hjónin Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir eru mörgum landsmönnum kunn enda hafa þau lengi rekið geysivinsælar skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Fréttablaðið greindi frá því janúar samstarf milli hjónanna og Húnaþings vestra yrði ekki framlengt heldur myndi sveitarfélagið ganga í viðræður við UMFÍ um rekstur skólabúða að Reykjum. Í dag greindi Fréttablaðið svo frá því að hjónin ynnu nú að lokafrágangi á Reykjum og að þau væru búin að finna sér nýjan rekstur. Karl segir í samtali við Fréttablaðið að hann fari fyrir félagi þeirra Halldóru, auk annarra, sem hefur samið um kaupleigu á Laugum í Sælingsdal. Til að byrja með verður um leigu að ræða en þau njóti forkaupréttar sem gildi í tvö ár og geri þeim kleift að kaupa allar byggingar og land í kringum gamla skólann á Laugum. Umsamið kaupverð sé 270 milljónir króna en það er öllu lægra en ásett verð þorpsins, sem telur alls tíu hús.
Ferðamennska á Íslandi Dalabyggð Húnaþing vestra Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00 Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00
Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00