Kökuskreytingar slógu í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 21:30 Vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (t.v.) og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum og stóðu sig með mikilli prýði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á þriðja hundrað unglingar tóku þátt í kökuskreytingasamkeppni síðdegis á Unglingalandsmótinu á Selfossi þar sem þemað var eldgos og flugeldasýning. Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Handverk Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Handverk Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira