Gular viðvaranir tóku gildi í nótt Gunnar Reynir Valþórsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 28. júlí 2022 07:07 Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir vegna hvassviðris tóku gildi í nótt á Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra og einnig á Miðhálendinu. Á Breiðafirði er spáð allt að átján metrum á sekúndu og varir ástandið fram til klukkan ellefu. Á Ströndum er svipað veður en þar á ekki að lægja fyrr en klukkan þrjú, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á miðhálendinu er svo enn hvassara. Á öllum þessum svæðum má búast við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og getur rokið verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk á svæðinu er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Það dregur úr vindi síðdegis, víða suðvestan-3-8 m/s í kvöld. Hiti verður átta til fjórtán stig en að tuttugu stigum um Norðausturland. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á morgun: Norðlæg átt 3-10 og sums staðar smáskúrir, en rigning suðaustan- og austanlands annað kvöld. Hiti 6 til 15 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s. Dálítil rigning með köflum á austanverðu landinu, en skýjað og úrkomulítið vestantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag:Norðvestan 5-10 og allvíða skúrir, en rigning um tíma norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn, mildast sunnan heiða. Á sunnudag:Vestlæg átt og rigning norðaustantil á landinu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti frá 5 stigum við norðausturströndina, upp í 15 stig á Suðausturlandi. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt með vætu norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 13 stig, mildast syðst. Veður Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Á Ströndum er svipað veður en þar á ekki að lægja fyrr en klukkan þrjú, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á miðhálendinu er svo enn hvassara. Á öllum þessum svæðum má búast við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og getur rokið verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk á svæðinu er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Það dregur úr vindi síðdegis, víða suðvestan-3-8 m/s í kvöld. Hiti verður átta til fjórtán stig en að tuttugu stigum um Norðausturland. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á morgun: Norðlæg átt 3-10 og sums staðar smáskúrir, en rigning suðaustan- og austanlands annað kvöld. Hiti 6 til 15 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s. Dálítil rigning með köflum á austanverðu landinu, en skýjað og úrkomulítið vestantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag:Norðvestan 5-10 og allvíða skúrir, en rigning um tíma norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn, mildast sunnan heiða. Á sunnudag:Vestlæg átt og rigning norðaustantil á landinu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti frá 5 stigum við norðausturströndina, upp í 15 stig á Suðausturlandi. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt með vætu norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 13 stig, mildast syðst.
Veður Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira