Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 21:50 Kim Kardashian og Kylie Jenner eru vinsælar á Instagram. Getty/Taylor Hill Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum. Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum.
Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“