Ísland veitir Afganistan 80 milljóna króna styrk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. júlí 2022 08:03 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld munu veita alls 80 milljónum króna í sérstakan sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir Afganistan (e. Multi Partner Special Trust Fund for Afghanistan) til þess að styðja við þróunarverkefni í landinu samhliða mannúðaraðstoð. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar segir jafnframt að mikil neyð ríki í Afganistan, Sameinuðu þjóðirnar áætli að rúmlega helmingur þjóðarinnar þurfi á alþjóðlegri mannúðaraðstoð að halda. Félagslegir innviðir séu að hruni komnir og aðgengi að grunnþjónustu sé afar slæmt. „Þá bættist mannskæður jarðskjálfti í síðasta mánuði ofan á aðrar hörmungar í landinu. Samhliða aukinni mannúðaraðstoð til Afganistan er því mikilvægt að leggja til þróunarverkefna í landinu með það að markmiði að takast á við skaðleg áhrif neyðarástands á grunnþjónustu og nauðsynleg lífsviðurværi,“ segir í tilkynningunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir þörfina á bæði mannúðar- og þróunaraðstoð ákaflega brýna. „Því er afar mikilvægt að Ísland leggi sitt að mörkum til þess að bregðast við þeim hörmungum sem þarna hafa átt sér stað, bæði af völdum náttúru og manna,“ segir Þórdís. Fjórtán stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa á vettvangi í Afganistan hafa aðgang að sjóðnum, þar á meðal UNDP, UNESCO, UNFPA, UNHCR og UN Women. Afganistan Þróunarsamvinna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar segir jafnframt að mikil neyð ríki í Afganistan, Sameinuðu þjóðirnar áætli að rúmlega helmingur þjóðarinnar þurfi á alþjóðlegri mannúðaraðstoð að halda. Félagslegir innviðir séu að hruni komnir og aðgengi að grunnþjónustu sé afar slæmt. „Þá bættist mannskæður jarðskjálfti í síðasta mánuði ofan á aðrar hörmungar í landinu. Samhliða aukinni mannúðaraðstoð til Afganistan er því mikilvægt að leggja til þróunarverkefna í landinu með það að markmiði að takast á við skaðleg áhrif neyðarástands á grunnþjónustu og nauðsynleg lífsviðurværi,“ segir í tilkynningunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir þörfina á bæði mannúðar- og þróunaraðstoð ákaflega brýna. „Því er afar mikilvægt að Ísland leggi sitt að mörkum til þess að bregðast við þeim hörmungum sem þarna hafa átt sér stað, bæði af völdum náttúru og manna,“ segir Þórdís. Fjórtán stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa á vettvangi í Afganistan hafa aðgang að sjóðnum, þar á meðal UNDP, UNESCO, UNFPA, UNHCR og UN Women.
Afganistan Þróunarsamvinna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira