Aftur krotað yfir hinsegin fána Grafarvogskirkju Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. júlí 2022 06:59 Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem krotað er á fánann. gravavogskirkja Aftur var búið að krota á hinsegin fána á tröppum Grafarvogskirkju í gær. Grafarvogskirkja greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. „Aftur var búið að krota á fallega fánann okkar í tröppum kirkjunnar í morgun. Núna var það textinn LEVITICUS 20:13,“ segir í færslunni. Krotið er tilvitnun í 3. Mósesbók í Bilíunni sem leggur dauðarefsingu við samkynhneigðu kynlífi. „Í sama kafla eru líka ýmis ákvæði um að lífláta skuli fólk fyrir aðrar sakir, s.s. að ,,bölva föður sínum eða móður", einnig á að lífláta fólk sem sefur hjá einhverjum tengdum sér, t.d. mági eða tengdadóttur og ef karlmaður sefur hjá konu á blæðingum, á að lífláta þau bæði,“ skrifar kirkjan og kýs að fylgja frekar boðskap Jesú Krists sem segi fólki að elska hvert annað. Skemmdarvargurinn hafði áður krotað „antichrist!“ á fánann en sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, telur að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Við trúum því að hver einasta manneskja sé elskuð sköpun Guðs sem hefur leyfi til að lifa því lífi sem henni/háni/honum er áskapað. Boðskapur Jesú Krists er í fullu samræmi við mannréttindayfirlýsingar, og við í Grafarvogskirkju stöndum með mannréttindum og berjumst gegn hatri og fordómum,“ segir í lok færslu Grafarvogskirkja á Facebook. Hinsegin Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Grafarvogskirkja greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. „Aftur var búið að krota á fallega fánann okkar í tröppum kirkjunnar í morgun. Núna var það textinn LEVITICUS 20:13,“ segir í færslunni. Krotið er tilvitnun í 3. Mósesbók í Bilíunni sem leggur dauðarefsingu við samkynhneigðu kynlífi. „Í sama kafla eru líka ýmis ákvæði um að lífláta skuli fólk fyrir aðrar sakir, s.s. að ,,bölva föður sínum eða móður", einnig á að lífláta fólk sem sefur hjá einhverjum tengdum sér, t.d. mági eða tengdadóttur og ef karlmaður sefur hjá konu á blæðingum, á að lífláta þau bæði,“ skrifar kirkjan og kýs að fylgja frekar boðskap Jesú Krists sem segi fólki að elska hvert annað. Skemmdarvargurinn hafði áður krotað „antichrist!“ á fánann en sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, telur að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Við trúum því að hver einasta manneskja sé elskuð sköpun Guðs sem hefur leyfi til að lifa því lífi sem henni/háni/honum er áskapað. Boðskapur Jesú Krists er í fullu samræmi við mannréttindayfirlýsingar, og við í Grafarvogskirkju stöndum með mannréttindum og berjumst gegn hatri og fordómum,“ segir í lok færslu Grafarvogskirkja á Facebook.
Hinsegin Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira