Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 15:16 Darren Clarke fagnaði sigri í skosku rigningunni í gær. Phil Inglis/Getty Images Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti. Golf Opna breska Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti.
Golf Opna breska Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira