Tillaga heilbrigðisráðherra leysi alls ekki mönnunarvanda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 12:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Foto: Arnar Halldórsson/Arnar Halldórsson Formaður Sambands hjúkrunarfræðinga fagnar áformum heilbrigðisráðherra sem hyggst hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár. Breytingin leysi þó alls ekki mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Veginum um Kjalarnes lokað vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Veginum um Kjalarnes lokað vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Sjá meira