Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 19:12 Kid Cudi (t.v.) og Kanye West árið 2019 þegar allt lék í lyndi. EPA/Etienne Laurent Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira