Perla Sól vann sögulegan sigur Hjörvar Ólafsson skrifar 23. júlí 2022 17:22 Perla Sól Sigurbrandsdóttir er feykilega efnilegur kylfingur og verður spennandi að fylgjast með næstu skrefum hennar. Mynd/Sigurður Elvar Þórólfsson Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi. Keppni á mótinu var afar jöfn og spennandi en Perla Sól tryggði sér sigurinn á 18. holu þegar hún setti niður pútt sem tryggði henni sigurinn. Hún sigraði með minnsta mun og átti eitt högg fyrir lokaholuna. Sigur Perlu er sögulegur þar sem þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kylfingur sigrar á þessu móti. Yfir 70 keppendur voru á mótinu að þessu sinni. Perla Sól, sem er fædd árið 2006, verður 16 ára í haust. Hún lék hringina þrjá á tveimur höggum undir pari Linna vallarins en hún lék samtals á 214 höggum (72-72-70). Ómar Halldórsson, GA, fagnaði sigri á Evrópumeistaramóti unglinga árið 1997 og hafa því íslenskir kylfingar sigrað í báðum flokkum mótsins. Keppendur Íslands á þessu móti en auk Perlu Sólar voru það Skúli Gunnar Ágústsson, GA, Veigar Heiðarsson, GA, og Helga Signý Pálsdóttir, GR. Þau enduðu í 14. sæti í liðakeppninni. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppni á mótinu var afar jöfn og spennandi en Perla Sól tryggði sér sigurinn á 18. holu þegar hún setti niður pútt sem tryggði henni sigurinn. Hún sigraði með minnsta mun og átti eitt högg fyrir lokaholuna. Sigur Perlu er sögulegur þar sem þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kylfingur sigrar á þessu móti. Yfir 70 keppendur voru á mótinu að þessu sinni. Perla Sól, sem er fædd árið 2006, verður 16 ára í haust. Hún lék hringina þrjá á tveimur höggum undir pari Linna vallarins en hún lék samtals á 214 höggum (72-72-70). Ómar Halldórsson, GA, fagnaði sigri á Evrópumeistaramóti unglinga árið 1997 og hafa því íslenskir kylfingar sigrað í báðum flokkum mótsins. Keppendur Íslands á þessu móti en auk Perlu Sólar voru það Skúli Gunnar Ágústsson, GA, Veigar Heiðarsson, GA, og Helga Signý Pálsdóttir, GR. Þau enduðu í 14. sæti í liðakeppninni.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira