Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 10:31 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea.
Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01