Everton styrkir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu með góðgerðarleik Atli Arason skrifar 14. júlí 2022 08:30 Stuðningsmenn Everton sýna stuðning sinn við Úkraínu með borða sem ber mynd af hinum úkraínska Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Getty Images Everton mun spila vináttuleik við úkraínska liðið Dynamo Kyiv þann 29. júlí næstkomandi í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktímabil. Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00