Gestabók á afgreiðsluhúsi hellanna á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júlí 2022 08:00 Ferðamenn sem koma í hellana á Hellu eru mjög duglegir að taka sér penna í hönd og skrifa nöfn sín á afgreiðsluhúsið eða kveðjur frá þeim með þökk fyrir ánægjulega heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ein stærsta gestabók landsins, ef ekki sú stærsta er utan á húsi á Hellu. Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu. Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu.
Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira