Gestabók á afgreiðsluhúsi hellanna á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júlí 2022 08:00 Ferðamenn sem koma í hellana á Hellu eru mjög duglegir að taka sér penna í hönd og skrifa nöfn sín á afgreiðsluhúsið eða kveðjur frá þeim með þökk fyrir ánægjulega heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ein stærsta gestabók landsins, ef ekki sú stærsta er utan á húsi á Hellu. Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu. Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu.
Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira