Glúmur og Karl Gauti sækja einnig um í Rangárþingi ytra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2022 17:50 Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason eru meðal þeirra 25 sem sóttu um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra. Tuttugu og fimm sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Fimm þeirra sem sóttu um drógu umsóknir sínar þó til baka. Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Sjá meira
Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Sjá meira
Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55