Glúmur og Karl Gauti sækja einnig um í Rangárþingi ytra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2022 17:50 Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason eru meðal þeirra 25 sem sóttu um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra. Tuttugu og fimm sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Fimm þeirra sem sóttu um drógu umsóknir sínar þó til baka. Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55