Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 16:15 Marcus Rashford hefur ekki gengið eins vel og hann vildi en það eru bjartari tímar framundan EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira