Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2022 09:00 Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira