Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Elísabet Hanna skrifar 30. júní 2022 15:01 Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/Jeff Spicer Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá. Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá.
Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31