Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:52 Breiðablik og Valur leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en Ísland er í hópi þeirra sextán þjóða sem fá tvö eða þrjú sæti hver í undankeppninni. vísir/diego Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600
Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn