Uppgjör 10. umferðar | „Það er allt flott við þetta mark“ Atli Arason skrifar 20. júní 2022 23:30 Lið 10. umferðar Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp 10. umferð í Bestu-deildinni í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Völdu þær lið umferðarinnar, besta leikmann og besta markið. Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar
Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti