Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2022 18:00 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Útlendingafrumvarp og leigubílafrumvarp ríkisstjórnarinnar verða ekki afgreidd fyrir þinglok. Allir stjórnarandstöðuflokkar nema Miðflokkur ættu að fá eitt þingmannamál afgreitt ef þinglokasamningar halda. Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira