Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 13:48 Sönkonan Christina Aguilera kom fram á LA Pride In The Park hátðinni þann 11. júní síðastliðinn og skartaði þar fjölmörgum búningum, þar á meðal Hulk-búningi með ólartóli (e. strap-on). Getty Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty
Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira