Mál Greenwood enn til rannsóknar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 08:30 Mason Greenwood er hann lék með Manchester United. Michael Regan/Getty Images Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, var í janúar handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans ásakaði hann um heimilisofbeldi, nauðgun og líflátshótanir. Hann hefur ekki sést síðan þá og hefur Man Utd gefið út að leikmaðurinn muni ekki snúa aftur til æfinga né leikja „þar til annað kemur í ljós.“ Það kom því á óvart þegar orðrómur þess efnis að hinn tvítugi Greenwood gæti snúið aftur fór á flug á Twitter. Sá orðrómur virðist ekki byggður á neinu haldbæru og kom frá aðila sem er ekki tengdur Manchester United eða lögreglunni í Manchester á neinn hátt. Mason Greenwood investigation ongoing with Man Utd striker still suspended |@DiscoMirrorhttps://t.co/hmpXbIHIQ2 pic.twitter.com/y63rQuLZRK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 13, 2022 Enski miðillinn The Mirror fjallaði um málið og segir heimildir innan Man Utd hafa staðfest að rannsókn væri enn yfirstandandi. Ekki er komin niðurstaða í málið og Greenwood er ekki hluti af leikmannahóp liðsins að svo stöddu. Greenwood er sem stendur laus gegn tryggingu en lögreglan hefur gefið út að frétta sé að vænta í málinu um miðjan júní. Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29. apríl 2022 10:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30. janúar 2022 21:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, var í janúar handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans ásakaði hann um heimilisofbeldi, nauðgun og líflátshótanir. Hann hefur ekki sést síðan þá og hefur Man Utd gefið út að leikmaðurinn muni ekki snúa aftur til æfinga né leikja „þar til annað kemur í ljós.“ Það kom því á óvart þegar orðrómur þess efnis að hinn tvítugi Greenwood gæti snúið aftur fór á flug á Twitter. Sá orðrómur virðist ekki byggður á neinu haldbæru og kom frá aðila sem er ekki tengdur Manchester United eða lögreglunni í Manchester á neinn hátt. Mason Greenwood investigation ongoing with Man Utd striker still suspended |@DiscoMirrorhttps://t.co/hmpXbIHIQ2 pic.twitter.com/y63rQuLZRK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 13, 2022 Enski miðillinn The Mirror fjallaði um málið og segir heimildir innan Man Utd hafa staðfest að rannsókn væri enn yfirstandandi. Ekki er komin niðurstaða í málið og Greenwood er ekki hluti af leikmannahóp liðsins að svo stöddu. Greenwood er sem stendur laus gegn tryggingu en lögreglan hefur gefið út að frétta sé að vænta í málinu um miðjan júní.
Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29. apríl 2022 10:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30. janúar 2022 21:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29. apríl 2022 10:30
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15
Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30. janúar 2022 21:23