Mögnuð upplifun á Skrímslasetrinu á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2022 22:12 Á Skrímslasetrinu á Bíldudal má sjá alls kyns furðuverur. Vísir/Magnús Hlynur Það er mögnuð upplifun að koma inn í Skrímslasetrið í Bíldudal því þar er hægt að sjá sjóskrímsli, sem hafa lifað með þjóðinni í gegnum aldirnar, auk þess að fræðast um sögu skrímslanna. Fjörulalli reyndi meðal annars að lokka ófrískar konur með sér í sjóinn. Magnús Hlynur leit við á safninu. Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós. Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós.
Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira