Styttir upp hjá Heiðdísi: „Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2022 15:31 Hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís á opnun fyrstu myndlistasýningar sinnar, STYTTIR UPP. Brynjar Valur Birgisson Á fyrstu sýningu sinni STYTTIR UPP sýnir hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís Helgadóttir olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Sýningin er á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka Hafnarfirði, og stendur hún yfir til 11. júní. Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson
Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31
KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01