Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 23:00 Sagosen í leik Noregs og Íslands á EM í janúar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira