Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 09:53 Jürgen Klopp var stoltur af líði sínu þrátt fyrir tapið í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. „Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska Sjá meira
„Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska Sjá meira