Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 18:45 Anton Rúnarsson í leik mað Valsmönnum. Hann er leikmaður Emsdetten í dag. vísir/bára Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. Anton og félagar þurftu að taka fimm stig úr seinustu þrem umferður deildarinnar og á sama tíma treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að halda sæti sínu í deildinni. Eftir tapið í kvöld er hins vegar ljóst að liðið er fallið um deild. Hamm-Westfalen situr í öðru sæti deildarinnar og er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Því var ljóst að um gríðarlega erfiðan leik væri að ræða fyrir Anton og félaga, en þeir voru hársbreidd frá því að taka stig í kvöld. Anon skoraði þrjú mörk fyrir Emsdetten í kvöld, þar á meðal jafnaði hann metin í 30-30 þegar tæp mínúta var til leiksloka. Gestirnir í Hamm-Westfalen skoruðu hins vegar sigurmarkið þegar 13 sekúndur voru eftir af leiknum. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. 27. maí 2022 19:06 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira
Anton og félagar þurftu að taka fimm stig úr seinustu þrem umferður deildarinnar og á sama tíma treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að halda sæti sínu í deildinni. Eftir tapið í kvöld er hins vegar ljóst að liðið er fallið um deild. Hamm-Westfalen situr í öðru sæti deildarinnar og er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Því var ljóst að um gríðarlega erfiðan leik væri að ræða fyrir Anton og félaga, en þeir voru hársbreidd frá því að taka stig í kvöld. Anon skoraði þrjú mörk fyrir Emsdetten í kvöld, þar á meðal jafnaði hann metin í 30-30 þegar tæp mínúta var til leiksloka. Gestirnir í Hamm-Westfalen skoruðu hins vegar sigurmarkið þegar 13 sekúndur voru eftir af leiknum.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. 27. maí 2022 19:06 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. 27. maí 2022 19:06