Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2022 11:31 Skjáskot úr myndbandi Louis Vuitton. Instagram Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00