Tvö íslensk mörk þegar FCK varð danskur meistari Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. maí 2022 17:42 Hákon Arnar kom FCK á bragðið vísir/Getty FCK tryggði sér danska meistaratitilinn í fótbolta í dag þegar lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliði liðsins sem fékk Álaborg í heimsókn en ljóst var fyrir leik að FCK myndi duga eitt stig til að tryggja efsta sætið. Hákon Arnar kom FCK í forystu strax á áttundu mínútu leiksins og í leikhléi var staðan orðin 2-0 fyrir FCK. Ísak Bergmann rak svo smiðshöggið þegar hann skoraði þriðja mark FCK á 53.mínútu. Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekknum á 72.mínútu en fleiri urðu mörkin ekki og 3-0 sigur Kaupmannahafnarliðsins staðreynd. Fjórtándi titill FCK en auk Íslendinganna þriggja sem komu við sögu í leik dagsins er Andri Fannar Baldursson einnig á mála hjá FCK, að láni frá Bologna. MESTRE! Haraldsson, Lerager og Isak scorede målene i vores stensikre og solide sejr over AaB - og med dagens tre point er vores 14. danske mesterskab dermed en realitet #fckaab | #fcklive pic.twitter.com/C1WuKWogGa— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) May 22, 2022 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Sjá meira
Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliði liðsins sem fékk Álaborg í heimsókn en ljóst var fyrir leik að FCK myndi duga eitt stig til að tryggja efsta sætið. Hákon Arnar kom FCK í forystu strax á áttundu mínútu leiksins og í leikhléi var staðan orðin 2-0 fyrir FCK. Ísak Bergmann rak svo smiðshöggið þegar hann skoraði þriðja mark FCK á 53.mínútu. Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekknum á 72.mínútu en fleiri urðu mörkin ekki og 3-0 sigur Kaupmannahafnarliðsins staðreynd. Fjórtándi titill FCK en auk Íslendinganna þriggja sem komu við sögu í leik dagsins er Andri Fannar Baldursson einnig á mála hjá FCK, að láni frá Bologna. MESTRE! Haraldsson, Lerager og Isak scorede målene i vores stensikre og solide sejr over AaB - og med dagens tre point er vores 14. danske mesterskab dermed en realitet #fckaab | #fcklive pic.twitter.com/C1WuKWogGa— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) May 22, 2022
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Sjá meira