Sauðburði víða lokið eða er senn að ljúka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. maí 2022 21:32 Ær á Álftavatni með lömbin sín tvö í fallegu grænu grasi við bæinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburði er nú að ljúka hjá sauðfjárbændum landsins og á sumum stöðum er hann alveg búin. Á bænum Álftavatni í Snæfellsbæ hefur sauðburður aldrei gengið eins vel og í vor. Ragnhildur Sigurðardóttir og Gísli Örn Bjarkarson eru sauðfjárbændur á bænum. Þau eiga þrjú börn, sem eru mjög dugleg að hjálpa til við í sauðburði. Um 500 fjár eru á bænum. „Og það dýrmætasta er náttúrulega þessu dásamlegu börn, sem koma og hjálpa til. Þetta er mjög fjölskylduvænt að hafa eitthvað svona, sem skiptir okkur máli og vinna saman í. Svo fær maður náttúrulega góðan mat og það er gaman og gefandi að vera innan um dýr,“ segir Ragnhildur. Og það hefur gengið vel sauðburður í vor eða? „Já, sjö, níu, þrettán, já, náttúrulega grænt gras á túnunum og við höfum ekki þurft að fara með eina einustu kind til dýralæknis, ekki í keisaraskurð eða neitt þannig og þetta er að verða búið. Það eru svona 52 eftir og einn gemlingur.“ Ragnhildur og Björk dóttir hennar í fjárhúsinu á Álftavatni í Snæfellsbæ þar sem sauðburði er senn að ljúka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Björk dóttir hjónanna tók sitt sumarfrí í leikskóla í Reykjavík og í Þjóðleikhúsinu til að koma heim í sauðburð. Hún er einstaklega góð að taka á móti lömbum. Forystuærin Flekka var að bera tveimur lömbum, sem Björk aðstoðaði við. „Þetta eru tvær gimbrar. Það þarf stundum að hjálpa, það kemur oft fyrir að það sé bara annar fóturinn og þá þarf að sækja hinn og svo getur verið að það komi aftur á bak eða eitthvað annað vesen,“ segir Björk og bætir við að sauðburður og réttir, séu skemmtilegasti tíminn í sveitinni. Björk tók sér sumarfrí í vinnunum sínum í Reykjavík til að fara heim í sauðburð með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Sjá meira
Ragnhildur Sigurðardóttir og Gísli Örn Bjarkarson eru sauðfjárbændur á bænum. Þau eiga þrjú börn, sem eru mjög dugleg að hjálpa til við í sauðburði. Um 500 fjár eru á bænum. „Og það dýrmætasta er náttúrulega þessu dásamlegu börn, sem koma og hjálpa til. Þetta er mjög fjölskylduvænt að hafa eitthvað svona, sem skiptir okkur máli og vinna saman í. Svo fær maður náttúrulega góðan mat og það er gaman og gefandi að vera innan um dýr,“ segir Ragnhildur. Og það hefur gengið vel sauðburður í vor eða? „Já, sjö, níu, þrettán, já, náttúrulega grænt gras á túnunum og við höfum ekki þurft að fara með eina einustu kind til dýralæknis, ekki í keisaraskurð eða neitt þannig og þetta er að verða búið. Það eru svona 52 eftir og einn gemlingur.“ Ragnhildur og Björk dóttir hennar í fjárhúsinu á Álftavatni í Snæfellsbæ þar sem sauðburði er senn að ljúka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Björk dóttir hjónanna tók sitt sumarfrí í leikskóla í Reykjavík og í Þjóðleikhúsinu til að koma heim í sauðburð. Hún er einstaklega góð að taka á móti lömbum. Forystuærin Flekka var að bera tveimur lömbum, sem Björk aðstoðaði við. „Þetta eru tvær gimbrar. Það þarf stundum að hjálpa, það kemur oft fyrir að það sé bara annar fóturinn og þá þarf að sækja hinn og svo getur verið að það komi aftur á bak eða eitthvað annað vesen,“ segir Björk og bætir við að sauðburður og réttir, séu skemmtilegasti tíminn í sveitinni. Björk tók sér sumarfrí í vinnunum sínum í Reykjavík til að fara heim í sauðburð með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Sjá meira