Dæmi um að fólk nái ekki í Neyðarlínuna á fáförnum vegum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. maí 2022 20:31 Ekkert farsímasamband er á yfir 200 kílómetrum af vegum landsins og eru dæmi um að fólk í neyð hafi ekki náð sambandi við neyðarlínuna vegna þessa. Neyðarlínan hefur hafið samstarf við þrjú farsímafyrirtæki að bæta þar úr. Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Fjarskipti Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.
Fjarskipti Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira