Flestir vildu Magnús í hreppsnefnd Skagabyggðar Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 10:55 Vitinn í Kálfshamarsvík í Skagabyggð. Markaðsstofa Norðurlands Magnús Björnsson bóndi fékk flest atkvæði til setu í óbundnum kosningum til hreppsnefndar í Skagabyggð á laugardaginn. Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57
Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38