Tiger segist hafa „klifið Everest“ en sé nú tilbúinn að keppa um titla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2022 10:01 Tiger Woods er klár í slaginn á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer um helgina. Richard Heathcote/Getty Images Tiger Woods fullyrðir að hann geti keppt um sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið fer fram um helgina, fimm vikum eftir að hafa „klifið Everest“ í endurkomu sinni á Masters-mótið eins og hann orðaði það. Tiger snéri til baka eftir tæplega 17 mánaða fjarveru þegar hann tók þátt á Masters-mótinu fyrr á þessu ári. Kylfingurinn hafði verið frá keppni eftir að hann lenti í bílslysi í febrúar á seinasta ári. Þessi fyrrum efsti maður heimslistans segir að dagarnir eftir Masters-mótið hafi ekki verið skemmtilegir og reynt mikið á. „Mánudagurinn var ekki skemmtilegur. Mér var illt. Ísböð og bara að reyna að losna við bólgurnar. Síðan var það bara að halda áfram. Æfði lappir á þriðjudeginum og hélt áfram eftir það,“ sagði Tiger. Kylfingurinn hefur fagnað sigri á PGA-meistaramótinu fjórum sinnum, nú seinast árið 2007. Hann segir að endurkoman hafi verið eins og að klífa hæsta fjall heims, en nú verði þetta auðveldara þegar hann þarf ekki að spila völl sem er jafn hæðóttur og Augusta National. „Fyrsta fjallið sem ég kleif var Everest. Þetta er brattasti völlur sem þú spilar og það var fyrsti völlurinn sem ég kleif. Þetta verður flatara og betra. En ég á enn erfiða daga og þetta verður ekki eins auðvelt og fólk gæti haldið.“ „Mér líður eins og mér sé að batna. Ég á alltaf fleiri daga sem eru betri og það er jákvætt. Ég get æft aðeins lengur og gert hluti sem ég vonaðist til að geta gert. Og loksins get ég gert þá.“ Aðspurður að því hvort að Tiger gæti keppt við þá bestu á PGA-meistaramótinu stóð ekki á svörum hjá kylfingnum. „Mér líður eins og ég geti það, klárlega. Ég þarf bara að mæta og gera það. Ég þarf að vinna mína vinnu. Þetta byrjar á fimmtudaginn og ég verð tilbúinn.“ PGA-meistaramótið hefst á fimmtudaginn og mótinu lýkur á sunnudaginn. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf alla helgina. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Tiger snéri til baka eftir tæplega 17 mánaða fjarveru þegar hann tók þátt á Masters-mótinu fyrr á þessu ári. Kylfingurinn hafði verið frá keppni eftir að hann lenti í bílslysi í febrúar á seinasta ári. Þessi fyrrum efsti maður heimslistans segir að dagarnir eftir Masters-mótið hafi ekki verið skemmtilegir og reynt mikið á. „Mánudagurinn var ekki skemmtilegur. Mér var illt. Ísböð og bara að reyna að losna við bólgurnar. Síðan var það bara að halda áfram. Æfði lappir á þriðjudeginum og hélt áfram eftir það,“ sagði Tiger. Kylfingurinn hefur fagnað sigri á PGA-meistaramótinu fjórum sinnum, nú seinast árið 2007. Hann segir að endurkoman hafi verið eins og að klífa hæsta fjall heims, en nú verði þetta auðveldara þegar hann þarf ekki að spila völl sem er jafn hæðóttur og Augusta National. „Fyrsta fjallið sem ég kleif var Everest. Þetta er brattasti völlur sem þú spilar og það var fyrsti völlurinn sem ég kleif. Þetta verður flatara og betra. En ég á enn erfiða daga og þetta verður ekki eins auðvelt og fólk gæti haldið.“ „Mér líður eins og mér sé að batna. Ég á alltaf fleiri daga sem eru betri og það er jákvætt. Ég get æft aðeins lengur og gert hluti sem ég vonaðist til að geta gert. Og loksins get ég gert þá.“ Aðspurður að því hvort að Tiger gæti keppt við þá bestu á PGA-meistaramótinu stóð ekki á svörum hjá kylfingnum. „Mér líður eins og ég geti það, klárlega. Ég þarf bara að mæta og gera það. Ég þarf að vinna mína vinnu. Þetta byrjar á fimmtudaginn og ég verð tilbúinn.“ PGA-meistaramótið hefst á fimmtudaginn og mótinu lýkur á sunnudaginn. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf alla helgina. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira