Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 11:31 Ómar Ingi Magnusson sést hér í leik með liði SC Magdeburg. Getty/Martin Rose Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103) Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira