Hnífjafnt í Hafnarfirði: „Mér líst mjög vel á þetta, þetta verður löng nótt“ Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 23:36 Guðmundur Árni var í skýjunum þegar fréttastofa náði af honum tali. Stöð 2 Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn höfðu fengið nákvæmlega jafnmörg atkvæði þegar fyrstu tölur voru lesnar upp rétt í þessu. Oddviti Samfylkingar segir tölurnar mikið fagnaðarefni. Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var hæstánægður þegar fréttamaður okkar náði tali af honum á kosningavöku þegar fyrstu tölur voru lesnar upp. Samfylking og Sjálfstæðisflokkur eru bæði með 1.700 atkvæði eða 27,9 prósent eftir fyrstu tölur. „Mér líst mjög vel á þetta, þetta verður löng nótt,“ segir Guðmundur Árni glaður í bragði. Hann segir Samfylkinguna vinna stórkostlegan sigur ef niðurstöður kosninganna verður sú sama og eftir fyrstu tölur. Miðað við fyrstu tölur fá Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fjóra menn hvor, Framsókn tvo og Viðreisn einn. Þar sem ellefu menn skipa bæjarstjórn Hafnarfjarðar er ljóst að Framsókn hefur pálmann í höndunum og ræður úrslitum um hvernig meirihluti verður myndaður. Guðmundur Árni segist vel geta hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum og að oddviti hans, Valdimar Víðisson, sé mikill sómamaður sem gott sé að vinna með. Hann segir að aðalmálið í hans huga sé ekki að hann verði bæjarstjóri á ný. Hann segir aðalmálið vera betrun Hafnarfjarðar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var hæstánægður þegar fréttamaður okkar náði tali af honum á kosningavöku þegar fyrstu tölur voru lesnar upp. Samfylking og Sjálfstæðisflokkur eru bæði með 1.700 atkvæði eða 27,9 prósent eftir fyrstu tölur. „Mér líst mjög vel á þetta, þetta verður löng nótt,“ segir Guðmundur Árni glaður í bragði. Hann segir Samfylkinguna vinna stórkostlegan sigur ef niðurstöður kosninganna verður sú sama og eftir fyrstu tölur. Miðað við fyrstu tölur fá Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fjóra menn hvor, Framsókn tvo og Viðreisn einn. Þar sem ellefu menn skipa bæjarstjórn Hafnarfjarðar er ljóst að Framsókn hefur pálmann í höndunum og ræður úrslitum um hvernig meirihluti verður myndaður. Guðmundur Árni segist vel geta hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum og að oddviti hans, Valdimar Víðisson, sé mikill sómamaður sem gott sé að vinna með. Hann segir að aðalmálið í hans huga sé ekki að hann verði bæjarstjóri á ný. Hann segir aðalmálið vera betrun Hafnarfjarðar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira